Um VerkVit sf
Verkvit sf. var stofnað 1. mars 2000 af Stefáni B. Þorsteinssyni. Stefán Bragi er iðnaðartæknifræðingur og útskrifaðist úr Tækniskólanum vorið 1997. Eftir útskrift hóf hann störf hjá verkfræðistofu og vann þar við ýmis verkefni í 3 ár. Verkvit sf. hefur unnið að verkefnum í nánu samstarfi við ISAL í Straumsvík og Norðurál á Grundartanga, bæði varðandi daglegan rekstur, stækkanir og stefnumótun í tæknilegum málum.Markmið fyrirtækisins
Markmið fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum sínu alltaf fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu með nýjustu tækni sem til er á hverjum tíma og að vera ávallt í fararbroddi við mat á aðstæðum og innleiðingu nýrra tæknimöguleika. Þetta skal gert á sem hagkvæmastan hátt fyrir viðskiptavininn, á sem skemmstum tíma og með faglega þekkingu og reynslu í fyrirrúmi.Upplýsingar
Sími: 511 3838 / 896 5516Heimilisfang: Látraströnd 38, 170 Seltjarnarnesi
Kt. 410300-4860
Vsk nr. 66304
Netföng Stefáns: stefan@verkvit.is, stefan@nordural.is, stefant@alcan.is
Önnur póstföng: khm@verkvit.is, verkvit@verkvit.is